8. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn til félags- og vinnumarkaðsráðuneytis mánudaginn 24. október 2022 kl. 09:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:20
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir (JSkúl), kl. 09:08

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Óli Björn Kárason boðuðu forföll.
Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 11:00.
Helga Vala Helgadóttir vék af fundi kl. 11:36.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Heimsókn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn til félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og fékk kynningu á helstu verkefnum þess. Berglind Magnúsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Klara Baldursdóttir Briem, Ágúst Þór Sigurðsson, Þór G. Þórarinsson og Jóna Guðný Eyjólfsdóttir tóku á móti henni.

Fundi slitið kl. 11:45